Ég er stafrænn hönnuður, hreyfihönnuður, og hef ríka þörf fyrir að skapa. Ég teikna, bæði með blýanti og rafrænt. Ég hanna bæði í pixlum og í höndunum. Ég smíða og móta tré, málm og leður og líður best þegar framkvæmd gengur upp og hugmynd verður að veruleika.