Borgarteikningar fyrir áfangastaði Icelandair
Teikningar fyrir vef Icelandair
Frumgerð af korti yfir flugleiðir Icelandair. Hugmyndin var síðan að sýna öll flug í smættuðum rauntíma, að hver dagur væri 15 sekúndur eða svo og litur landakortsins hliðraðist eftir því hvort væri nótt eða dagur. Mér þætti enn gaman að sjá hvernig það kæmi út en önnur verkefni tóku forgang.